Samskip


Samskip nýttu sér sýndarvæðingarlausn frá IBM sem hafði í för með sér gagngera breytingu á notkun UT-auðlinda og opnaði nýjar leiðir til aukinnar skilvirkni í UT-umhverfinu án þess að kostnaður ykist.